21.3.09

ArchiCAD 12

Rakst á mjög fróðlega og skemmtilega röð kennslu- og kynningamyndbanda um ArchiCad hugbúnaðinn á youtube. Set tengil hér þar sem þetta er playlisti en ekki eitt stakt myndband. Ég veit ekki hvort það sé einhver stofa hér á Íslandi að vinna með ArchiCad en ef einhver veit til þess mætti hann gjarnan koma því á framfæri.

Aðeins um A r c h i C a d :

ArchiCad er BIM CAD forrit frá ungverska framleiðandanum Graphisoft. ArchiCad 12 er nýjasta forritið þeirra og það er bæði til fyrir Mac og PC sem er ansi sterkt. Hægt er að nálgast 30 daga trial hér, skólaútgáfu hér og að lokum er hér tengill á ArchiCadWiki.


0 athugasemdir:


Free Blogger Templates by Isnaini Dot Com and Architecture. Powered by Blogger