The National Institute of Building Sciences (NIBS) gefur út veftímaritið Journal of Building Information Modeling. Þar má sjá og lesa um heilmikið af BIM verkefnum, fréttir af stöðu mála í Bandaríkjunum og hvernig innleiðingin gengur þar. Einnig er heilmikið af skemmtilegum auglýsingum sem gaman er að skoða nánar. Þetta er virkilega efnismikil og vönduð útgáfa sem vert er að skoða.
Fyrstu vefuútgáfuna má nálgast hér á PDF formi. En þetta er linkurinn á haust 2007 útgáfuna.
25.3.09
Journal of Building Information Modeling
Skrifað af BIM á íslandi kl 09:35
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
0 athugasemdir:
Post a Comment