Þá er komið að því, komin upp síða sem eingöngu fjalla um BIM (Building Information Modeling) á Íslandi og þá á Íslensku! Ætli það sé ekki best að kynna undirritaðann áður en lengra er haldið. Ég heiti Birkir Kúld Pétursson og er Byggingafræðinemi, Byggingariðnfræðingur, Húsasmíðameistari og sérstakur áhugamaður um BIM, hugmyndafræðina og innleiðinguna hérna á Íslandi.
21.3.09
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
0 athugasemdir:
Post a Comment