22.3.09

VICO software

VICO Software

Vico Software, Inc. bjóða upp á hugbúnað og þjónustu fyrir byggingariðnaðinn. Fasteignaeigendur, verktakar og verkefnisstjórar nota hugbúnaðinn til að minnka áhættu, stjórna kostnaði og viðhalda áætlunum á flóknum byggingaverkum. Vico 5D Virtual ConstructionTM lausnin er frumkvöðull í BIM lausnum fyrir framkvæmdir og eru þeir að eigin sögn fremstir á því sviði. Allt frá snjöllum lausnum í byggingum, kostnaðráætlana, verkáætlana og framleiðslustýringu. Kostirnir í forritunum þeirra og þjónustunni hafa sannað sig á hundruðum byggingaverkefnum.

Hér má sjá kynningamyndbönd á forritunum þeirra. Mæli sérstaklega með myndbandinu um Vico 5D presenter 2008.

0 athugasemdir:


Free Blogger Templates by Isnaini Dot Com and Architecture. Powered by Blogger