22.3.09

BIM dagar 2009

Þessi frétt hefur verið birt á vef ísgraf:

Bentley í samvinnu við Ísgraf boðar til BIM daga fyrir arkitekta og aðra sem hafa áhuga á að kynnast því nýjasta sem er að gerast í stafrænni mannvirkjahönnun. Boðið verður upp á hálfs dags kynningarfund 15. apríl og í beinu framhaldi tveggja daga grunnnámskeið 16.-17. apríl í Bentley Arcitecture.

Staður : Grand Hótel, Sigtúni 38 kl. 15 apríl. kl.13.00 - 16.30, aðgangur ókeypis.

Dagskrá
13:00 Velkomin - Karl Arnar, Ísgraf
13:10 Bentley staða og framtíðarsýn – Mattias Hemmingsson
13:20 Bentley BIM – Mattias Hemmingsson
14:00 Bentley Architecture sýnikennsla – Lars Moth-Poulsen
15:00 Kaffihlé
15:30 Bentley GenerativeComponents – Lars Moth-Polusen
16:00 Aðrar Bentley BIM lausnir – Mattias Hemmingsson
16:30 Fundarlok

16. - 17. apríl, grunnnámskeið í Bentley Arkitechture

Skráning fer fram í síma 562-7080 eða á netfangið kalli@isgraf.is

0 athugasemdir:


Free Blogger Templates by Isnaini Dot Com and Architecture. Powered by Blogger